Um Kristný Rós Gústafsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Kristný Rós Gústafsdóttir skrifað 11 færslur á vefinn.

Komudagur Ævintýraflokks

Höfundur: |2014-07-07T23:44:55+00:007. júlí 2014|

Það voru kátar stúlkur sem mættu í ævintýralega vikudvöl í Ölveri í dag. Spennan var mikil og allar komust í óskaherbergið sitt með uppáhalds vinkonunum. Þær sem ekki komu með vinkonu, voru fljótlega búnar að kynnast skemmtilegum jafnöldrum og greinilegt [...]

Dansaðu Ölver!

Höfundur: |2014-06-26T18:59:21+00:0026. júní 2014|

Gærdagurinn hófst á útsofi, en margir voru þreyttir eftir áhorf Frozen bíómyndarinnar. Við sváfum til 9:30 og fórum í morgunmat kl. 10:00. Eftir morgunmatinn og fánahyllingu var biblíulestur og þar var talað um tölurnar í biblíunni og fyrirgefninguna. Svo var [...]

Ævintýrin í Ölveri

Höfundur: |2014-06-25T12:57:36+00:0025. júní 2014|

Gærdagurinn var mjög viðburðarríkur og skemmtilegur. Við fengum morgunmat kl. 9:30 og fórum svo í fánahyllingu og á biblíulestur. Stelpurnar voru mjög virkar á biblíulestri og var þar kærleikurinn í brennidepli. Svo var farið út í íþróttahús í brennó. Brennóliðin [...]

3. flokkur – Ævintýraflokkur

Höfundur: |2014-06-24T11:33:05+00:0024. júní 2014|

Ævintýradvölin í Ölveri hefst vel. Herbergjaskipan gekk ljómandi vel og allir ánægðir með sín herbergi og herbergisfélaga. Við fengum blómkáls- og brokkolísúpa og brauð með áleggi í hádegismatinn þegar allir höfðu komið sér fyrir. Eftir hádegismatinn var farið í fjársjóðsleit [...]

Fara efst