Vatnaskógur: Hermannaleikur og guðsþjónusta
Í gær fóru strákarnir í hinn gífurlega vinsæla hermannaleik sem að þessu sinni var haldinn í Oddakoti. Það er óhætt að segja að drengirnir hafi skemmt sér frábærlega í leiknum, enda veðrið gott og skógurinn fallegur. […]