Vatnaskógur: Lokadagur og heimför
Eftir skemmtilegt veislukvöld í gær voru strákarnir komnir í ró rétt fyrir kl. 23:00. Þrátt fyrir að það sé farið að síga á seinni hlutann í flokknum þá slökkum við ekkert á í dagskránni strax, en eftir morgunstund og Biblíulestur [...]