Vatnaskógur: Fjölbreytt dagskrá
Þrátt fyrir að lokavika sumarsins sé töframannanámskeið, aðeins fjórir dagar, drengirnir séu óvenjufáir og rokið óvenjumikið, þýðir það alls ekki að við gefum afslátt á hefðbundinni dagskrá. Dagurinn í gær byrjaði með sameiginlegri dagskrá í íþróttahúsinu, þar sem farið var í [...]