Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 12 færslur á vefinn.

Ævintýraflokkur, dagur 1

Höfundur: |2014-07-21T23:23:05+00:0021. júlí 2014|

Það voru kátar stúlkur sem mættu í Ölver í dag, tilbúnar í ævintýri vikunnar. Dagskráin hófst með hefðbundnum sniði. Eftir að stúlkurnar höfðu snætt hádegismat, komið sér fyrir í herbergjum og skoðað umhverfið fóru þær í leiki í lautinni. Í [...]

Unglingaflokkur, síðustu dagarnir

Höfundur: |2014-07-18T12:57:45+00:0018. júlí 2014|

Þá er komið að heimferðardegi, þetta er búið að líða alveg órtúlega hratt! Gærdagurinn var alveg hreint út sagt frábær. Þær fengu að sofa út um morguninn og var standandi morgunverður til kl.11. Eftir það kláraðist brennókeppnin og í ljós [...]

Unglingaflokkur, dagur 3

Höfundur: |2014-07-17T10:55:15+00:0017. júlí 2014|

Það er allt gott að frétta héðan úr Ölveri. Um morguninn fóru stelpurnar að venju í morgunmat, hylltu fánann og fóru svo á biblíulestur þar sem þær lærðu um kærleika Guðs og hvernig við getum falið líf okkar honum og [...]

Unglingaflokkur, dagur 2

Höfundur: |2014-07-16T13:27:56+00:0016. júlí 2014|

Dagurinn í gær var frábær hjá okkur í Ölverinu góða.  Stelpurnar vöknuðu hressar og eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Þar lærðu þær m.a að fletta upp í Nýja testamentinu og lærðu að við værum allar einstakar og hefðum allar [...]

1.flokkur: Síðustu dagarnir

Höfundur: |2014-06-18T16:42:47+00:0015. júní 2014|

3.dagurinn í Ölveri hefur gekk ljómandi vel. Stelpurnar vöknuðu kl.9 og fengu sér morgunmat og fóru svo á Biblíulestur. Þá var haldið í brennó og svo var borðaður dýrindis fiskur í hádeginu. Eftir hádegi fengu þær að fara inní ævintýraheim [...]

Fara efst