Um Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir hefur áratugalanga reynslu af sumarbúðastarfi, mestmegnis í sumarbúðunum í Ölveri. Hún er lögfræðingur að aðalstarfi en tekur virkan þátt í fjölbreyttu kristilegu starfi m.a. í Lindakirkju og sem stjórnarmanneskja í stjórn Biblíufélagsins.

Ölver – 7. flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2013-07-21T12:09:31+00:0021. júlí 2013|

Þá er síðasta heila deginum okkar hér í 7. flokki lokið. Dagurinn hefur verið nokkuð hefðbundinn. Á biblíulestri morgunsins fórum við yfir krossdauða Jesú og hlustuðu stelpurnar af mikilli athygli. Eftir biblíulesturinn fór svo fram síðasta íþróttakeppnin. Keppt var í [...]

Fara efst