Um Arnór Heiðarsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Arnór Heiðarsson skrifað 18 færslur á vefinn.

Vatnaskógur – 6. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2013-07-11T09:19:25+00:0010. júlí 2013|

Dagurinn einkenndist af sól og miklum hita framan af degi. Mikið fjör var við bátaskýlið og óðu drengirnir í vatninu, léku sér á bátum og voru dregnir á gúmmítuðru. Íþróttahúsið var lítið í notkun en þó eru alltaf einhverjir sem [...]

Vatnaskógur – 5. flokkur – 6. dagur

Höfundur: |2013-07-09T11:11:17+00:006. júlí 2013|

Í dag laugardag er síðasti heili dagur drengjanna í Vatnaskógi. Þrátt fyrir vætu hefur veður verið nokkuð gott. Heldur hefur þó bætt í vind eftir því sem liðið hefur á daginn. Í morgun spiluð "Landsliðið" og "Pressan" knattspyrnuleik og eftir [...]

Vatnaskógur – 5. flokkur – 5. dagur

Höfundur: |2013-07-09T11:11:06+00:006. júlí 2013|

Föstudagurinn var hefðbundinn dagur með hraðmóti í innanhússknattspyrnu, frjálsum íþróttum og svokölluðum gryfjubolta (skotbolti). Þrátt fyrir einhverju úrkomu viðraði vel og drengirnir gátu verið úti og farið á báta. Dagurinn tókst vel og áður en hefðbundinn kvölddagskrá hófst skoruðu foringjarnir [...]

Vatnaskógur – 5.flokkur – 4. dagur

Höfundur: |2013-07-09T11:10:51+00:006. júlí 2013|

Fimmtudagurinn var mildur og góður þó einhverjar skúrir kæmu. Hægt var að vera á bátum allan daginn. Allur flokkurinn fór eftir hádegi í göngutúr niður að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd þar sem drengirnir fengu kynningu á Hallgrími Péturssyni, kirkjunni sjálfri og [...]

Vatnaskógur – 5.flokkur – 3. dagur

Höfundur: |2013-07-09T11:09:19+00:004. júlí 2013|

Miðvikudagurinn gekk vel og veður var gott. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá og meðal annars kassabílarally og bátsferð á gúmmíbátnum . Stífur vindur hefur komið í veg fyrir að drengirnir hafi sjálfir getað verið á bátum, en úr því [...]

Fara efst