Um Arna Audunsdottir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Arna Audunsdottir skrifað 114 færslur á vefinn.

Vinnuhelgar í Ölveri

Höfundur: |2016-05-20T15:00:47+00:0020. maí 2016|

Nú um helgina 21.-22. maí er vinnuhelgi í Ölveri, ýmis verkefni eru í boði bæði innan dyra sem utan. Meðal annars á að mála, fúaverja, laga til og ditta að. Við hvetjum alla sem geta til að koma og leggja [...]

Vinnudagur í Kaldárseli 4. júní

Höfundur: |2016-05-31T14:00:04+00:0018. maí 2016|

Vinnudagur verður haldinn í Kaldárseli 4. júní næstkomandi og vill stjórn Kaldársels bjóða öllum sem vettlingi geta valdið að koma og aðstoða við ýmis verkefni á staðnum. Ljóst er að það er að mörgu að hyggja en staðurinn er ekki [...]

Vortónleikar Karlakórs KFUM 5. maí

Höfundur: |2016-04-25T14:41:14+00:0027. apríl 2016|

Fimmtudagskvöldið 5. maí verða vortónleikar Karlakórs KFUM haldnir í sal KFUM og KFUK við Holtaveg 28  kl. 20:00 og bera yfirskriftina Vorið góða. Stjórnandi Karlakórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og píanóleik annast Ásta Haraldsdóttir. Kvennakórinn Ljósbrot mun syngja tvö lög undir [...]

Vorhátíð Kaldársels 30. apríl

Höfundur: |2016-04-27T09:07:36+00:0025. apríl 2016|

Laugardaginn 30. apríl kl. 15:00-17:00 verður vorhátíð Kaldársels, en þá verður opið hús þar sem gestum gefst tækifæri til að kynnast staðnum. Í boði verða hoppukastalar, leikir og andlitsmálun. Farið verður í hellaferð ef veður leyfir eða hetjugöngu fyrir þá [...]

Fara efst