Um Arna Audunsdottir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Arna Audunsdottir skrifað 114 færslur á vefinn.

Mýbit í sumarbúðum

Höfundur: |2016-06-27T16:23:27+00:0027. júní 2016|

Á hverju sumri koma upp einhver tilfelli af mýbitum hjá bæði starfsfólki og börnum í sumarbúðunum okkar, þá aðallega yfir hlýjasta tímann á Íslandi. Þetta er hluti af náttúrunni og lítið hægt að gera. Þó reynum við að vera með [...]

Lokum kl. 16:00 í dag

Höfundur: |2016-06-22T15:58:47+00:0022. júní 2016|

Í tilefni þess að karlalandsliðið okkar í knattspyrnu mætir Austurríki núna á eftir höfum við ákveðið að loka skrifstofunni snemma. Við skellum í lás kl. 16:00 og förum að horfa á leikinn. Áfram Ísland!!!  

Breyting á 8. flokki Vindáshlíðar

Höfundur: |2016-05-24T15:45:37+00:0024. maí 2016|

Breytingar hafa verið gerðar á flokkaskrá vindáshlíðar fyrir sumarið 2016. 8. flokkur Vindáshlíðar sem áður var óvissuflokkur II hefur núna verið breytt í ævintýraflokk fyrir 12-14 ára stelpur (4 daga). Hægt er að skrá í flokkinn á hérna á vefsíðunni okkar, [...]

Fara efst