Aðalsíða2025-09-25T13:01:09+00:00
KFUM og KFUK 2025

Jólaflokkar í Vindáshlíð

Það verður sannkölluð jólastemning í Vindáshlíð eftirfarandi þrjár helgar í vetur: Jólaunglingaflokkur - 21. til 23. nóvember. Í fyrsta skipti munum við halda jólaunglingaflokk eftir frábæran unglingaflokk í lok sumars, sem var stútfullur og með löngum biðlista. Hér verða óvæntar uppákomur og jólagleði í hverju horni Jólamæðgnaflokkur - 28. til [...]

Kaldæingakvöld

Laugardaginn 18. október kl. 18 verður slegið upp veislukvöldi á Holtavegi í tilefni 100 ára afmælis Kaldársels. Allir Kaldæingar og velunnarar velkomnir. Boðið verður upp á lambalæri og meðlæti að hætti Kristmanns Ágústssonar. -eða grænmetisréttur sé það tekið fram við skráningu. Í eftirrét verður boðið upp á hið margrómaða tertuhlaðborð [...]

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

Föstudaginn 19. september kl. 19:00 verður hinn árlegi Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með hlýlegu og vinalegu yfirbragði, ljúffengum veitingum og fjölbreyttri dagskrá: Veislustjórar kvöldsins eru Guðjón Daníel Bjarnason og Jónas Breki Kristinsson.Sigga Beinteins heldur uppi stemningunni og syngur nokkur vel [...]

Viltu vera með í gefandi kórstarfi?

Ljósbrot, Kvennakór KFUK, hefur æfingar á ný miðvikudaginn 17. september. Við æfum á miðvikudögum frá kl. 17-19 í húsi KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28 í Reykjavík. Konur á öllum aldri velkomnar. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Keith Reed kórstjóra s: 7791651

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst