Brunavarna- og skyndihjálparnámskeið

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir alla starfsmenn 18 ára og eldri. Öryggismálin eru í forgrunni í starfi KFUM og KFUK. Við viljum að starfsfólk okkar hafi grunn í skyndihjálp og brunavörnum og kunni að bregðast rétt við. Á námskeiðinu er farið í grundvallaratriði er [...]

FRESTAÐ TIL HAUSTS 2021: Samráðsþing KFUM og KFUK

Vatnaskógur Vatnaskogur

Til þingsins er boðið félögum úr stjórn félagsins, stjórnum starfsstöðva og stjórnum skilgreindra verkefna, auk fastra starfsmanna KFUM og KFUK á Íslandi. Ekki er innheimt þátttökugjald fyrir helgina. Þátttakendur sjá sjálfir um að koma sér til og frá Vatnaskógi.

FRESTAÐ: Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Hinum árlega hátíðar- og inntökufundi KFUM og KFUK hefur verið frestað. Hann verður haldinn síðar í félagsheimili okkar Holtavegi 28 og hefst kl. 19:00. Veislumatur og fjölbreytt hátíðleg dagskráverður í umsjón stjórnar félagsins. Nýir félagar boðnir velkomnir við hátíðlega athöfn. [...]