Aðalsíða2025-04-15T18:39:52+00:00
KFUM og KFUK 2025

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

Föstudaginn 19. september kl. 19:00 verður hinn árlegi Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með hlýlegu og vinalegu yfirbragði, ljúffengum veitingum og fjölbreyttri dagskrá: Veislustjórar kvöldsins eru Guðjón Daníel Bjarnason og Jónas Breki Kristinsson.Sigga Beinteins heldur uppi stemningunni og syngur nokkur vel [...]

Viltu vera með í gefandi kórstarfi?

Ljósbrot, Kvennakór KFUK, hefur æfingar á ný miðvikudaginn 17. september. Við æfum á miðvikudögum frá kl. 17-19 í húsi KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28 í Reykjavík. Konur á öllum aldri velkomnar. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Keith Reed kórstjóra s: 7791651

Verndum þau

KFUM og KFUK á Íslandi er hluti af þeim sem að mynda Æskulýðsvettvanginn. Æskulýðsvettvangurinn er samstarfsettvangur Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og UMFÍ varðandi málefni barna og ungmenna. Æskulýðsvettvangurinn er reglulega með námskeið og nú er framundan námskeiðið „Verndum þau“ en það verður miðvikudaginn 24. september kl. [...]

Viltu syngja í karlakór?

Viltu syngja í karlakór? Karlakór KFUM vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir. Kórinn æfir vikulega á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 til u.þ.b. 21:15. Stjórnandi kórsins er Ásta Haraldsdóttir. Áhersla er lögð á fjölbreytt lagaval og góðan félagsskap kórfélaga. Kórinn heldur jafnan tvenna tónleika á ári auk þess sem [...]

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst