Því miður er veðrið okkur ekki í hag á Uppstigningardag, spáð er roki, rigningu og kulda og höfum við því tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa Vorhátíðinni.

Við stefnum á að vera með Haustfagnað í staðinn og munum auglýsa það þegar nær dregur.

Kær kveðja,

Stjórn Kaldársels.