Siðareglur Æskulýðsvettvangsins á íslensku og ensku (sjá viðhengi)
Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða KFUM og KFUK. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.
Siðareglur_ÆV_jún2022
Enska:
Siðareglur_ÆV_enska