Helgina 10. – 12.mars næstkomandi verður farið í skíðaferð Norður á Akureyri.
Ferðin kostar 22.000 kr og innifalið í verðinu eru rútuferðir, gisting í Sunnuhlíð (svefnpokapláss), Kvöldmatur á föstudags- og laugardagskvöldið, morgunmatur á laugardags- og sunnudagsmorgun, aktivited á föstudagskvöldið og afsláttur í skógarböðin.
Þátttakendur greiða sjálf fyrir lyftumiða í fjallið og hluta af skógarböðunum.
Takmörkuð pláss í boði.
Brottför frá Holtavegi 28 á föstudaginn, 10.mars, klukkan 13:00.
Hægt er að skrá sig hér: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=2190