Föstudaginn 10. febrúar verður Konukvöld Ölvers haldið á Holtaveginum.

Þar verður sígild Ölversstemming, góður matur, söngur, happdrætti og skemmtileg samvera.

Konukvöldið er haldið til styrktar nýjum leikskála og er miðaverð 7500 kr. Happdrættismiði fylgir hverjum keyptum miða.

Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00.

Miðasala er hafin og hægt er að kaupa miða hér: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=2150