Nú höldum við Páskaflokk í Vindáshlíð í annað sinn dagana 3. til 5. apríl. Flokkurinn er fyrir stelpur á aldrinum 10-13 ára.

Það verður stanslaust stuð í páska-Hlíðinni og við lofum mikilli gleði! Frábær dagskrá með úrvalsliði foringja.

Verð í páskaflokkinn er 30.000 kr. með rútu.

Skráning er hafin og hægt er að skrá sig hérna: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=2122