Mánudaginn 19. desember verða Jólatónleikar KSS og KSF.
Tónleikarnir verða á Holtavegi og hefjast þeir kl. 20:00.
Fram munu koma margir af okkar hæfileikaríku tónlistafólki og eru þetta tónleikar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Miðaverð er: 3000 kr.
2500 kr. fyrir 14 ára og yngri og KSS og KSF meðlimi
Miðasala við innganginn.
Við hvetjum alla til þess að mæta.