Aðventutónleikar Ljósbrots, kvennakórs KFUK, verða haldnir sunnudaginn 11. desember kl. 15:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Boðið verður upp á léttar veitingar. Tekið verður við frjálsum framlögum.

Stjórnandi kórsins er Keith Reed.

Öll eru hjartanlega velkomin!