Kvennaflokkur Vindáshlíðar verður 2.-4. September og ber hann yfirskriftina „Vertu Trú – Vindáshlíð í 75 ár“

Skráning í flokkinn er hafin á www.sumarfjor.is

Við hvetjum allar konur 18 ára og eldri að koma og njóta hausthelgar með okkur í Vindáshlíð.

 

Dagskrá:

Föstudagur

Mæting frá kl 16:00

19:00 Kvöldverður

20:30 Kvöldsamvera

Umræða með Dagnýju Dögg formanni og Tinnu Rós framkvæmdarstjóra.

Hvað er í gangi og framtíðarplön. Opið fyrir spurningar og aðrar hugmyndir.

22:00 Kvöldkaffi

22:30 Lofgjörðarstund í kirkjunni

 

Laugardagur

9:00-10:– Morgunverðarhlaðborð

10:00 Fánahylling

10:15 Minningarbók Vindáshlíðar

Gerum „scrap book“ -minningarbók saman. Halla Marie Smith og Helga Magnúsdóttir kynna og stjórna verkefninu.

12:00 Hádegisverður

13:00 Frjáls tími

Allir geta fundið sér eitthvað við hæfi. Unnið við minningarbókina, brennó gönguferðir, berjatínsla, kósý spjall í setustofu, undirbúa kvöldvöku, hvíld og fl.

15:30 Kaffitími

16:00 Konur eru konum bestar. Ragnheiður Sverrisdóttir talar.

18:30 Veislustund í kirkju

19:00 Veislukvöldverður

20:30 Veislukvöldvaka. Allir hvattir til að taka þátt og vera með atriði.

22:00 Kvöldkaffi

22:30 Hugleiðing í setustofu. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir talar.

 

Sunnudagur

9:00-10:00 Morgunverðarhlaðborð

10:00 Fánahylling

11:00 Messa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Prestur: sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.

12:00 Hádegismatur

13:00 Frágangur Herbergja og brottför