Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram sunnudaginn 21. ágúst kl 14 – 17.

Á kaffisölunni gefst tækifæri til að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða sér á ljúffengum veitingum og styrkja um leið starfsemina.

Aðgangseyrir:

Fullorðnir 3000 kr.-

Börn 12 ára og yngri  1500 kr. –

Leikskólabörn frítt

Verið öll hjartanlega velkomin