Vegna fjölda fyrirspurna þá viljum við koma því á framfæri að skráningar í sumarbúðirnar hefjast fimmtudaginn 3. mars.

Skráningar hefjast sem hér segir:

Vatnaskógur kl. 11:00

Vindáshlíð kl. 12:00

Ölver kl. 13:00

Hólavatns kl. 13:00

Kaldársel kl. 13:00

Leikjanámskeið kl. 13:00

Allar skráningar fara fram á netsíðu okkar www.sumarfjor.is

Flokkaskrá hefur verið birt og verð koma á næstu dögum.