AD-starf KFUM og KFUK átti að hefjast nú í vikunni. Vegna stöðunnar í covid-faraldrinum og núgildandi samkomutakmarkana hefur verið ákveðið að fresta AD-fundum um sinn. Staðan verður metin í ljósi framvindu faraldursins og verður það tilkynnt á miðlum félagsins þegar AD-starfið getur hafist á ný. Félagsfólk er beðið um að fylgjast með.