Fimmtudaginn 16. desember verður hljómsveit KSS með jólatónleika á Holtavegi 28 kl 20:00.
Miðaverð er 2500 kr. og verða miðar seldir við innganginn.
Athugið að nauðsynlegt er að fara í hraðpróf fyrir tónleikana.
Boðið verður upp á kaffi og veitingar eftir tónleikana.
ALLIR VELKOMNIR