Við vekjum athygli á því að vegna samkomutakmarkana hefur verið ákveðið að fresta aðventukvöldi AD KFUM og KFUK sem átti að vera fimmtudaginn 2 desember.
Ætlunin er að sjá hvort unnt verður að halda það viku seinna, þ.e. fimmtudagskvöldið 9. desember. Það verður þó ekki hægt nema samkomutakmarkanir veriði rýmkaðar frá því sem nú er.
Við munum láta vita hér á síðunni ef af verður.