Ákveðið hefur verið að fresta Haustferð yngrideilda og Miðnæturmót unglingadeilda sem átti að fara fram núna um helgina, en vegna fjölgun Covid smita í samfélaginu og áhrif þeirra á starfið okkar þá teljum við skynsamlegt að fresta báðum mótinum til 26.-28.nóvember.

Foreldrar/forráðamenn þeirra barna sem eru skráð hafa verið upplýst um málið í gegnum tölvupóst sem var sendur út rétt í þessu! Skráningar munu halda sér en ef þið óskið eftir endurgreiðslu má hafa senda tölvupóst á kfum@kfum.is með upplýsingum um barn og greiðanda.

Við sjáumst hress í Vatnaskógi 26.-28. nóvember!