Nú er komið að því eftir langa bið, Herrakvöld Skógarmanna nú á fimmtudaginn þann 4. nóv.
Borðhald hefst kl. 19:00
Frábær dagskrá
- Skemmtiatriði Guðni Már Harðarson
- Minningar úr Skóginum: Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri
- Happdrætti – spennandi vinningar
- Tónlistaatriði: Karlakór KFUM
- Hugvekja: Sr. Skúli S. Ólafsson
- Veislustjóri: Arnar Ragnarsson
Frábær matur
Hægt er að skrá sig hér: https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1840