Dagskrárnefnd AD KFUM og KFUK er að gera könnun á afstöðu félagsmanna og -kvenna til hugsanlegrar sameiningar á AD fundum félaganna. Könnunin er lögð fyrir á AD-fundum og er auk þess aðgengileg hér á vefnum. Ef þú hefur áhuga á fullorðinsstarfi félagsins þá viljum við bjóða þér að fylla könnunina út hér fyrir neðan.

Könnuninni hefur verið lokað og niðurstöður eru til skoðunar hjá dagskrárnefnd AD.