Kynningarfundur KSS verður haldinn laugardaginn 11. September, klukkan 20.30 á Holtavegi 28. Allt ungt fólk á aldrinum 15-20 ára eru velkomin. Á dagskrá verða að vanda tónlist og skemmtiatriði, og svo fáum við að heyra skemmtilega ræðu frá séra Guðna Má úr Lindakirkju. Eftir fundinn heldur fjörið svo áfram, því við eigum pantaðan fimleikasal Gerplu, þar sem hópurinn mun skemmta sér fram eftir kvöldi, en salurinn lokar þar klukkan 23:30.

 

Við lofum upplífgandi og fjörugri stund í frábærum félagsskap.