LINUHAPP-2021-Engin-Skurdstrik-Nytt
Línuhappdrætti Skógarmanna 2021
Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn.
Með því að kaupa línu styðjum við uppbygginguna í Vatnaskógi
Dregið úr seldum línum í Karlaflokki Vatnaskógi þann 4. sept.
Hámark 500 línur en aðeins verður dregið úr seldum línum.
Skógarmenn – Áfram að markinu!
Hægt er að kaupa línu með eftirfarandi hætti:
- Hafa samband við Pál Skaftason gjaldkera Skógarmanna í tölvupósti pallskaftason@hotmail.com
Línan kostar kr. 2.000.-
Glæsilegir vinningar:
ICELANDAIR Flugfarseðill til Evrópu með
ÍSLANDSHÓTEL: Gisting og þriggja rétta kvöldverður
SÆLUDAGAR 2022 – f. fjölskyldu, 6 m. herbergi, lambalæris máltíð
VATNASKÓGUR: Vikudvöl sumarið 2022
VATNASKÓGUR: Dvöl í feðga- feðgina- mæðra eða fjölskylduflokki
EINARSBÚÐ AKRANESI 2 x Gjafabréf að upphæð kr. 20.000.-
PARTÝBÚÐI 2 X gjafabréf kr. 10.000
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gjafabréf
SKEMMITGARÐURINN 2X Fótboltagolf/minigolf
AUSTURLANDAHRAÐLESTIN – Gjafabréf máltíð f. tvo
AUSTUR-INDÍAFÉLAGÐI – Gjafabréf máltíð f. tvo
N1 2 x Gjafakörfur
GULLFISKUR Í GULA POKANUM 2x Harðfiskur
SIGURBJÖRN ÞORKELSSON 3 x Ljóðab: Faðmlög/Lífið er ljóðasafn
ÍSBÚÐIN HÁALEITI 2 x ís í boði fyrir alla fjölskylduna
REYNIR BAKARI DALVEGI 4 3 x Gjafabréf – Reynir bakari
VATNASKÓGARBOLIR 2021 X 4
LÝSI 10 x Heilsupakkar