Vegna stöðunnar í samfélaginu hefur stjórn Ölvers ákveðið að aflýsa kaffisölunni þetta árið.
Þar sem þessi ákvörðun hefur í för með sér tekjutap fyrir sumarbúðirnar langar stjórnina að biðla til velunnara staðarins að leggja starfinu lið með því að styrkja þetta góða og mikilvæga starf á annan hátt t.d. með því:

-> að leggja inn þá upphæð sem samsvarar aðgangseyri kaffisölunnar
-> að leggja inn frjáls framlög

Þeir sem leggja starfinu lið eiga möguleika á glaðningi.

Með fyrirfram þökk,
Stjórn Ölvers

Reikningsnúmer: 0552-26-00422
Kennitala: 420369-6119