Vegna forfalla losnuðu nokkur pláss í 5. flokki í Vatnaskógi í 5. flokk sem fer 1. júlí nk. Hægt er að skrá í flokkinn hér: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1660 Það lokar fyrir skráningu 29. júní kl 16:00.