Aðalfundinum, sem átti að fara fram í kvöld, hefur verið frestað vegna ófærðar á Kjalanesi. Fundurinn verður haldinn 24. mars kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg.