Kæru AD konur.

Við höfum virkilega saknað samversustundanna í vetur. Nú sjáum við okkur fært að hittast að nýju og verður fyrsti fundurinn þriðjudaginn 16. febrúar.

Yfirskrift fundarins er „Dustum af okkur rykið“!  Arna Ingólfsdóttir mun sjá um hugleiðinguna og við munum syngja saman og lofa Guð.

Húsið opnar kl. 17:00 og fundur hefst kl. 17:30.

Munum að gæta að persónulegum sóttvörnum.

Kær kveðja;

AD-nefndin.