Kvennakórinn Ljósbrot, kór KFUK, hefur hafði æfingar að nýju. Það er mikill hugur í kórfélögum eftir langt hlé og allar spenntar fyrir því sem framundan er. Við getum glatt ykkur með því að það er pláss fyrir nýliða í kórinn. Stjórnandi kórsins er Keith Reed. Við hvetjum áhugasamar konur til að líta við á æfingar. Þær eru á miðvikudögum í félagsheimili  KFUM og KFUK á Holtavegi 28 frá kl.17 -18 . Einnig er hægt að hafa samband við Þórunni Arnardóttur í síma 6954063 eða í gegnum facebook fyrir nánari upplýsingar.