Hátíðar- og inntökufundinum sem átti að vera þann 26. febrúar næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Þó svo að við séum mjög spennt að taka á móti nýjum félögum og bjóða þau velkomin í hópnn þá þurfum við að bíða aðeins með það eða þar til rýmkað hefur verið enn meira á fjöldatakmörkunum.  Við munum auglýsa vel bæði hér á síðu KFUM og KFUK og í netfréttum þegar ný dagsetning hefur verið ákveðin.