Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, aðalfundi félagsins og einstakra starfstöðva, deildarstarf fyrir börn og unglinga, framkvæmdir í sumarbúðunum og margt fleira.
Hægt er að sækja blaðið á PDF formi með því að smella á Fréttabréf KFUM og KFUK janúar 2021.