Jólatónleikar KSS 2020!
Nú er að komið að stundinni sem allir hafa beðið eftir. Við kynnum stollt JÓLATÓNLEIKA KSS. Jólatónleikar KSS er fullur af frábærum KSS-ingum sem ætla að syngja og spila fyrir ykkur heima. Við fögnum aðventunni með stæl og vonumst til þess að koma öllum í gott jólaskap. Tónleikarnir verða sýndir á Facebook síðu KSS klukkan 17:00 á sunnudagskvöldi 20. desember. Á tónleikunum munu einnig félagsmenn sem taka ekki þátt í tónlistinni vera með okkur og skemmta ykkur.
Þar sem jólatónleikarnir eru helsta fjáröflun KSS tökum við á móti frjálsum framlögum til þess að styrkja félagið. Við erum gríðarlega þakklát fyrir hvert framlag.
Hægt verður að horfa á tónleikana hér: https://www.facebook.com/skolasamtok
Hérna eru upplýsingar til þess að styrkja KSS:
kennitala: 541277-0569
reikningsnúmer: 0101-26-073756
Aur-app:123 618 9368
Endinlega setjið inn í skýringu “jól”.

Gleðileg jól og megi Guð geyma ykkur.