Jólatréssölu Vindáshlíðar hefur verið aflýst.
Við viljum samt bjóða þeim sem vilja að fara upp í Hlíð að velja sér tré, að fara í Hlíðina 5. eða 6. desember en húsið verður lokað.
Til að greiða fyrir tréð þarf að millifæra inn á reikning Vindáshlíðar kt. 590379-0429 banki: 0515 – 26 – 163800 Jólatréð kostar 5000 kr. Vinsamlegast skrifið í skýringu „jólatré“ og sendið staðfestingu á greiðslu á innheimta@kfum.is
Kær kveðja: Stjórn Vindáshlíðar