Deildarstarf KFUM og KFUK hefst að nýju á morgun, miðvikudag 17. nóvember, samkvæmt dagskrá vetrarins. Sóttvarnarreglur verða virtar í hvívetna. Miðað verður við að börn í 1.-4. bekk séu aldrei fleiri en 50 í hóp og 5.-10. bekkingar séu mest 25 saman í hóp. Gætt verður sérstaklega að sóttvörnum og dagskrá hverrar samveru skipulögð með tilliti til sóttvarna
Það eru tvær deildir sem hefja leik á miðvikudaginn:
KFUK í Reykjanesbæ kl.19:30-20:30
UD Ásbrú kl. 20:00-21:300