Sportfélag KFUM og KFUM stendur fyrir hreyfidögum á Hólavatni dagana 6. – 9. ágúst.
Ætlunin er að njóta alls þess er staðurinn hefur upp á að bjóða með aðaláherslu á gönguferðir um nágrennið m.a. kvöldgöngu í Leyningshóla, göngu á Torfufell og jafnvel á Uppsalahnjúk í Staðarbyggðafjalli.
Brynhildur Bjarnadóttir mun sjá um fararstjórn.
Nánari upplýsingar um viðburðinn og dagskrá er hægt að nálgast hér: https://www.facebook.com/events/477350856488116/permalink/556267605263107/
Verð:
Fullorðnir: 15.000 kr.
Börn 6-17 ára: 7.500 kr.
Börn 0-5 ára: 0 kr.
Skráning á heimasíðu https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=11
Takmarkað pláss!