KFUM og KFUK hefur útbúið páskakveðju í formi veggspjalds með páskafrásögunni í 9 myndum. Auðvelt er að sækja veggspjaldið og prenta út. Páskakveðjan birtist einnig sem saga (e. story) á reikningum KFUM og KFUK á Facebook og Instragram.

 

Hægt er að sækja veggspjaldið hér.