Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst þriðjudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is.