Í janúar fóru þrír sjálfboðaliðar til Úkraínu til að fylgja eftir verkefninu Jól í skókassa og nú hafa þau deilt sögu sinni og upplifun með okkur hér https://www.kfum.is/skokassar/2020/02/17/jol-i-skokassa-2020-ferdasaga/

Það er virkilega gaman að lesa frásögn þeirra og skoða myndir frá ferðinni.