Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu er að vanda upplýsingar um fjölbreytt vetrarstarf félagsins, deildarstarf fyrir börn og unglinga, dagskrá fyrir fullorðinsstarf og margt fleira.

Hægt er að nálgast Fréttabréfið á issuu.com – https://issuu.com/kfumkfuk/docs/fr_ttabr_f_jan_ar_2020