Fimmtudaginn 19. desember verða jólatónleikar KSS.

Tónleikarnir eru á Holtavegi 28 og hefjast kl. 20:00.

Þar koma fram kór KSS og hljómsveit KSS ásamt fleiri gestum.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Miðaverð er 2.000 kr. fyrir 13 ára og eldri.

Hlökkum til að sjá ykkur!