Herrakvöld KFUM til stuðnings nýjum Matskála í Vatnaskógi Verður haldið 31. október og hefst kl. 19:00 Boðið verður uppá frábæran mat og vönduð skemmtiatriði.

Veislustjórar verða Gunnar M Sandholt og Sigurbjörn Sveinsson.

Þeir félagar Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson koma fram. Karlakór KFUM syngur undir stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur. Happdrætti spennandi vinningar. Sr Grétar Halldór Gunnarsson flytur hugvekju.

Matseðill:
Forréttur
Hátíðar plati – reyktur og grafinn lax ásamt paté tvennu
Aðalréttur
Lamba prime m/kartöflubátum, sveppasósu og salati
Eftirréttur
Bragðlauka gleði frá fornri tíð

Yfirkokkur
Hreiðar Örn Stefánsson

Skráning er að skrá sig á https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1483  eða í síma: 5888899 –
Einnig er hægt að koma á Holtaveg 28 eða senda tölvupóst á skraning@kfum.is
Verð kr. 6.500.-  Allur ágóði rennur í Skálasjóð Skógarmanna til stuðnings uppbygginu í Vatnaskógi.