Komið þið sæl kæru vinir Vatnaskógar.
Boða í vinnuflokk í Vatnaskógi laugardaginn 5. okt.
Verkefni:
- Undirbúningur vegna pallasmíði við Lerkiskála
- Tiltekt í Bátaskýli
- Skógræktarvinna við Oddakotsstíg
- Umhverfi Birkiskála hreinsað
- Og nokkur tilvallandi verkefni
Veðurspá laugardagsins fyrir Vatnaskóg samkv. www.yr.no
Austanátt, fremur hæg en ringning.
Morgunverður, hádegisverður og síðdegiskaffi í boði
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Tilvalið að skella sér í Skóginn, hvort sem stoppað er allan daginn eða hluta úr degi.
Skógarmenn – Áfram að markinu!
SKÓGARMENN KFUM – VATNASKÓGI
Ársæll Aðalbergsson
Framkvæmdastjóri