Við byrjum vetrarstarfið á að fara í rútuferð í Vindáshlíð þar sem við borðum saman kvöldverð og njótum kvöldvöku að hætti stjórnar Vindáshlíðar.
Farið verður frá Holtavegi 28 kl. 18:00 þann 1. október.
Verð er 5000 kr og er innifalið í því rúta og matur.
Skráning fer fram hér: https://sumarfjor.is/Event.aspx?id=11 eða á skrifstofu félagsins í síma 588-8899 fram að föstudeginum 27.09.2019.
Með bestu kveðju AD-nefndin.