Stjórn Kaldársels ætlar að halda opinn stjórnarfund, þriðjudaginn 20. ágúst kl. 18 í Kaldárseli þar sem fólki gefst tækifæri á að ræða framtíðarsýn Kaldársels og eru allir hjartanlega velkomnir.

Sjá nánar á facebook síðu Kaldársels

https://www.facebook.com/events/428181294452086/?notif_t=aymt_upsell_tip&notif_id=1565690874715861